Daily Archives: 9. mars, 2005

Karólína Lárusdóttir 0

Ég hef nú fengið sendan gíróseðil fyrir grafíkmyndinni Spil eftir Karólínu Lárusdóttur. Það ætti að kæta föður minn, en myndin er handa honum keypt. Síðan ég fór á opnunarkvöld sýningar hennar í Íslenskri grafík hef ég lofað hana mikið í viðurvist vina minna. Það er því kannski orðið tímabært að ég tengi á hana. Uppáhaldsverkin […]