Daily Archives: 13. mars, 2005

Að þekkja fólk og kenningar 0

Mér leiðist sá nýfundni siður ungmenna að brúka óminnishegrann í daglegu tali sem kenningu um ölvun. Óminnishegrinn var aldrei kenning, og hefði aldrei átt að verða að slíkri. Aftur á móti var hann hlutgerving. Að nota óminnishegrann er því eins og að segja að fjöllin setji upp nátthúfurnar. Þá er þetta orðin spurning um frumleika […]