Daily Archives: 17. mars, 2005

Spilafíkn og Stefán frá Hvítadal (ekki tengt) 0

Skítseyði með sál, hugsaði ég þegar talsmaður bresk/íslensku fjárhættuspilaheimasíðunnar benti á siðleysi SÁÁ, að láta ágóða spilakassa sinna renna til meðferðar á fjárhættuspilurum. Alveg rétt hjá honum. Nær væri fyrir SÁÁ að hætta að skapa fleiri vandamál en þeir leysa og fjarlægja alla spilakassa – helst tortíma þeim. Kastið er hins vegar augljóslega úr glerhúsi […]

Af gigt og lýrík 0

Það er nú meira leiðindaveðrið úti. Utinam að það skáni fyrir helgi. Annars finn ég nú í fyrsta sinn fyrir hrörnun míns aldrandi unglingslíkama, en þegar á unga aldri þjáist ég af liðagigt og hugsanlega kviðsliti. Af þessum völdum hef ég dregist um, haltrandi í allan dag. Brátt mun ég ganga stoltur við staf, svo […]