Daily Archives: 21. mars, 2005

Brennan 0

Ég gluggaði örlítið í Brennunni áðan, þ.e. teiknimyndabók upp úr Njálu. Mörður var teiknaður eins og dýrlingur, Njáll var þokkalega önnkúl og Skarphéðinn leit út eins og fífl. Semsagt ekki mjög nákvæmlega farið eftir lýsingum. Samt gott ef þetta verður til þess að börn fá áhuga á Íslendingasögunum. Best væri ef sá áhugi stæðist svo […]

Rannókn 0

Við Brynjar höfum nú tekið fimm tilraunadýr til spurninga í rannsókninni okkar. Niðurstöðurnar eru enn ekki mjög skýrar og sveiflurnar frá jafnaðarmarkinu ekki eins öfgakenndar og ég hafði átt von á. Hugsanlega eru tilraunadýrin að eyðileggja spurningalistann með því að svara strategískt, helvítin á þeim.