Daily Archives: 16. apríl, 2005

Leslistinn 0

Ég mæli með Furðulegu háttalagi hunds um nótt (The Curious Incident of the Dog in the Night-time). Hún er mjög góð. Eitt er slæmt við hana, fyrir utan það sem ég minntist á í síðustu færslu, en margir munu eflaust styrkjast í trú sinni á að allir einhverfir séu góðir í stærðfræði. Sem er bull. […]