Ritgerð um Hobbitann

Þá hef ég loks lokið við ritgerð mína um Hobbitann. Hún heitir Hobbitinn eftir J.R.R. Tolkien, huglæg athugun og samanburður við norræn sagnaminni. Þetta er lengsta ritgerð sem ég hef skrifað til þessa. Þetta fór algjörlega úr böndunum. Ætli ég neyðist til að biðja kennarann afsökunar vegna þessa.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *