Ég á erfitt um vik með að hugsa. Líður nánast eins og ég hafi ekki huga. Hef verið svona í allan dag, fremur þurr og álkulegur. Þeir mega prísa sig sæla sem ekkert hafa talað við mig í dag.
Og það er augljóst af fleiru en veðrinu að vorið er að koma.