Þekkirðu muninn á tölvugrafík og ljósmyndum? Ég veit að ég geri það.
Annars er þreytan nú loks farin að hellast yfir mig eftir annir vetrarins. Þá er gott að geta sest niður, slappað af og fengið sér tebolla. Ætli ég fari svo ekki snemma að sofa í kvöld.