Matseinkunnir

Ég stóðst mat. Vegið meðaltal er slétt átta. Það er hæsta kennaraeinkunn sem ég hef nokkurn tíma fengið. Þetta þýðir að ég þarf ekki að taka nein próf, að stjórnmálafræði undanskilinni, og að ég verði búinn í prófum á fimmtudaginn. Táp og fjör.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *