Leiðinlegt er að geta ekki lesið bloggsíður vina sinna fyrir auglýsingum. Mest pirrandi auglýsing sem ég hef séð hingað til er þessi hérna. Hvernig dettur fólki svona leiðindi í hug? Það er ekki nóg að hafa auglýsingar heldur þurfa þær líka að vera leiðinlegar.