Ingibjörg Sólrún er orðin formaður Samfylkingarinnar. Frábært. Ef Samfylkingin stækkar eitthvað á næsta ári getum við fullvissað okkur um að við fáum annan R-lista í ríkisstjórn. Sem er einmitt það sem við viljum. Eða þannig.
Mikið er ég feginn að vera ekki í þessum flokki.