Það má alltaf treysta á hæversku sjálfstæðismanna. Í Kastljósinu er borgarkandídat, sem í fjórgang hefur sagst hafa mikla reynslu, þekkingu og vilja til að starfa í borginni, að tala um 30 ára áætlun Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Mætti kalla það „stóra stökkið“? En fyrst er að sjá hvort þeir ná kjöri. Svo er að sjá hvort þeir haldi völdum í 30 ár.