Daily Archives: 3. júní, 2005

Þreyta 0

Þetta er einn af þessum dögum þar sem allt er þreytandi, og einhvern veginn er ég orðinn þreyttur á öllu sem ég venjulega tek mér fyrir hendur, þar með talið þessu bloggi. Milli þess sem ég hef engst um af kvölum vegna höfuðverks og strengja í baki, hef ég fengið tíðar athugasemdir frá ættingjum og […]

Óheimil tilvitnun í rangan aðila 0

Í DV í gær birtist meint tilvitnun í þessa bloggsíðu undir fyrirsögninni „Ljóð dagsins“. Tilvitnunin var á þessa leið: „Það mun því kosta meira en að lýsa upplifun sinni af evrópskum borgum til þess að bæta borgina, það mun kosta hugarfarsbreytingu, endurskoðun á lífsstíl Reykvíkinga. Það er því borin von að ræða um betri borg […]