Daily Archives: 16. júní, 2005

Milli svefns og vöku 0

Fólk mér ókunnugt heldur áfram að heilsa mér úti um hvippinn og hvappinn og sumir spjalla jafnvel við mig um daginn og veginn. Það er því nokkuð ljóst að fólk tekur mér svona kunnuglega, oft haldandi að ég sé annar en ég er, nema mér sé farið að förlast. Síðari kostinn vil ég síst hugsa […]