Daily Archives: 18. júní, 2005

Kominn aftur 0

Ég vildi að ég hefði getað verið lengur. Jarðarförin var eins og jarðarfarir eru. Kistulagning er nokkuð sem ég hafði ekki upplifað áður (og vona að ég muni ekki þurfa að upplifa aftur í bráð). Mikið er nú annars fallegt í austur-Skaftafellssýslu.