Kominn aftur

Ég vildi að ég hefði getað verið lengur. Jarðarförin var eins og jarðarfarir eru. Kistulagning er nokkuð sem ég hafði ekki upplifað áður (og vona að ég muni ekki þurfa að upplifa aftur í bráð).

Mikið er nú annars fallegt í austur-Skaftafellssýslu.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *