Daily Archives: 23. júní, 2005

Úr Andrésblaði 0

Þegar ég var lítill las ég heil ógrynni af Andrésblöðum. Í einu þeirra var saga þar sem Jóakim gefur Andrési og Hábeini sinn hvorn hundraðþúsundkallinn til að fjárfesta, svo þeir geti nú loksins orðið eitthvað, auðnuleysingjarnir. Þó það komi málinu ekkert við endar sagan á að Andrés klúðrar sínum málum, en Hábeinn verður svo ríkur […]