Daily Archives: 3. júlí, 2005

Tinnköpptvö 0

Hver man ekki eftir því þegar heimurinn grét fyrir þrjósku Kevins Costner, er persóna hans í stórmyndinni Tin Cup dúndraði hverri golfkúlunni á eftir annarri ofan í vatnið, sem skildi að hann og átjándu holuna? Merkilegasti og mikilvægasti bloggari landsins telur tíma til kominn að endurnýja kynni okkar við golfhetjuna Roy McAvoy. Vér krefjumst þess […]

Tónleikar og Spaugstofan 0

Sagt er að milljónir hafi horft á Live 8 tónleikana. Kemur það svo á óvart? Eflaust myndu milljónir horfa á Spaugstofuna ef hún væri sýnd í beinni útsendingu um allan heim.