Daily Archives: 9. júlí, 2005

Dagurinn sem heimurinn varð verri 0

Í síðustu færslu sagði ég að heimurinn gæti kannski ekki versnað mikið meira. Það er ekki fleiri orð hafandi um það en: Heimurinn tók áskoruninni.

Stríð gegn hryðjuverkum 0

Össur Skarphéðinsson hitti naglann á höfuðið í bloggfærslu sinni á miðvikudaginn var, þar sem hann sagði að villimannsleg hryðjuverkaárás á miðborg Lundúna staðfesti að stríðið gegn alþjóðlegum hryðjuverkasamtökum sé langt í frá unnið. Stríði gegn hryðjuverkum lýkur aldrei. Það elur á ótta, hatur og fordóma. Hin augljósa og óhjákvæmilega afleiðing þess eru fleiri hryðjuverk. Því, […]

Ég er Taggart 0

Hvers vegna stofnar Bjöggi ekki hljómsveit með bræðrum sínum, Karli Inga og Jóhanni? Þeir gætu kalla hana The Karlsson 3 og hún yrði það vinsælasta síðan Jackson 5 var og hét. Ég hef komist að því að helsta vandamál viðskiptavina sænska stórveldisins er að þeir lærðu lestur án túlkunar. Ef ég raðaði eins sjónvarpshillum í […]