Daily Archives: 11. júlí, 2005

Leiðindablogg 0

„Hugurinn er eins og fallhlíf: Hann virkar ekki nema hann sé opinn“. Ef þetta hallærismáltæki er lýsandi fyrir Listahátíð unga fólksins á Seyðisfirði er eins gott að ég haldi mér frá austfjörðum á næstunni. Reykjavík er kuldaleg og grá í dag, eins og raunar síðustu viku alla. Það skal engan undra þótt hengingarhvötinni vaxi ásmegin […]