Daily Archives: 14. júlí, 2005

Tenglablogg 0

Þá er ég búinn að lesa enn eina Þórbergsbókina, Ofvitann, og enn einu sinni stend ég agndofa eftir lesturinn. Það er gaman þegar bækur hafa áhrif á mann. Nú virðast allir vera að fara til Ítalíu, eða nýkomnir þaðan. Ég vildi að ég væri að fara þangað, á mínar gömlu heimaslóðir. Talandi um Ítalíu, þá […]