Daily Archives: 16. júlí, 2005

Hví, Nietzsche, hví?! 0

Í gærkvöldi las ég inngangskaflann að Svo mælti Zaraþústra eftir Friedrich Nietzsche. Ef öll bókin er skrifuð í sama absúrd véfréttastíl og inngangurinn gæti ég þurft að berja mig til bókarinnar. Líkt og píanókennarar gerðu við nemendur sína, meðan píanóleikur var ekki á færi þeirra, sem ekki þoldu barsmíðar. Ég hef aldrei verið mikið fyrir […]