Daily Archives: 24. júlí, 2005

Svo ljúft hann söng 0

Pabbi var langflottastur í Útvarpinu í gær, enda þótt upptakan sé þrettán ára gömul og hann sé margfalt betri söngvari í dag. Nirfilinn söng hann og eitt annað lag, sem ég því miður man ekki hvað var. Einhverra hluta vegna virðist engum hjá RÚV dottið í hug að nokkur maður vildi hlusta á þáttinn á […]

Minnisleysi 0

Ég sá mann í vinnunni sem mér fannst ég kannast svo við. Hann var lengi á vappinu milli deilda og kom nokkrum sinnum fram og til baka um deildina mína. Allan þann tíma fylgdist ég með honum og reyndi að koma honum fyrir mig, en allt kom fyrir ekki. Á endanum ákvað ég að ég […]