Daily Archives: 30. júlí, 2005

Þvílíkt útsýni! 0

Nasa heldur áfram að skapa goðsagnir. Þeirra orða verður svo sannarlega minnst þegar fyrsti geimfarinn til að snúa sér við á sporbaugi og skoða jörðina mælti, svo undir tók í alheiminum: Þvílíkt útsýni! Á hann verður án efa minnst í sömu andrá og Neil Armstrong, sem einnig gerðist orðheppinn úti í geimi. Svo sannarlega hefur […]

Svefnleysi og 18. aldar pönk 0

Skrýtið að ég sé ekki sofnaður enn. Sérstaklega þar sem ég vaknaði upp af undarlegum draumi með andfælum klukkan átta í morgun þar sem mig dreymdi að ég væri Indiana Jones að slást við heilan her af svörtum köttum. Það verður ekki aftur sofnað eftir slíkt. Raunveruleg ástæða svefnleysisins hlýtur að vera sú að ég […]