Daily Archives: 1. ágúst, 2005

Sjálfið sem þoldi ekki mynd sína 0

Ljósmyndir eru furðulegt fyrirbæri. Það þarf visst sjónarhorn til að mynda mig eins og ég sé mig sjálfur, en öllu aðveldara er að ná röngu hliðinni á mér, þ.e. þeirri hlið sem illa samsvarar sjálfsmynd minni, þótt það sé ef til vill einmitt sú hlið sem aðrir sjá á mér. Þá á ég við muninn […]

Óhuggandi 0

Ég kláraði Óhuggandi eftir Ishiguro í gær. Ég hafði skrifað langa færslu um bókina, en klippti út allt sem gæti skemmt fyrir lestri hennar. Það sem eftir stendur er þetta: Hún er algjört meistarastykki ogég mæli eindregið með henni við hvern þann sem hefur gaman af að lesa öðruvísi bækur. Hér má raunar lesa svipaða […]