Óhuggandi

Ég kláraði Óhuggandi eftir Ishiguro í gær. Ég hafði skrifað langa færslu um bókina, en klippti út allt sem gæti skemmt fyrir lestri hennar. Það sem eftir stendur er þetta: Hún er algjört meistarastykki ogég mæli eindregið með henni við hvern þann sem hefur gaman af að lesa öðruvísi bækur.

Hér má raunar lesa svipaða umsögn um hana og ég hafði skrifað en ég mæli ekkert sérstaklega með því nema fyrir þá sem þegar hafa lesið bókina. Já, þetta er víst ein af þeim bókum sem ekkert má segja um.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *