Daily Archives: 3. ágúst, 2005

Að pakka 0

Hvers vegna er það þegar maður pakkar að maður finnur sig í hvívetna knúinn til að fylla ferðatöskuna af meira og meira drasli með hverri stund sem líður, út allan daginn. Þarf ég svona mikið af dóti? Það er ekki eins og ég sé að flytja úr landi. Annars eru það yfirleitt mestu nauðsynjarnar sem […]

112306346040651038 0

Saga gærkvöldsins er ekki birtingarhæf á þessum síðum, en hún gæti heitið „Raðir afar óheppilegra atvika“. Hún gæti líka heitið „Ys og þys og hálfvitaskapur út af engu“, „Margt gerist í asanum“ eða „Kaldhæðni örlaganna“. Raunar ætti hún að heita öllum þessum titlum. Nú vill kannski einhver heyra söguna en ég geri sjálfum mér ekki […]