Daily Archives: 19. ágúst, 2005

Sumar, vetur, vor og haust 0

Úff hve ég er þreyttur. Á öllu og engu. Ég þrái ískalda snertingu kolsvarts vetrar. Helst vil ég ekki sjá til sólu allan tímann, ekki fyrr en í maí, þegar frostbitnir, svarbláir puttarnir þrá aftur hita og önnur sumartengd leiðindi. Já, það er rétt að mér líður betur í myrkrinu og kuldanum. Sumrin eru alltof […]

Migið á gröfina 0

Eins og von var að er misviturlegt hvað fólk hefur um R-listamál að segja á netinu. Síst get ég þó tekið undir þessi orð: „Ég er viss um að flestir eru sammála mér í því að það er mikill missir að manni eins og Degi úr borginni og nær væri að hlusta á hann heldur […]