Daily Archives: 20. ágúst, 2005

Sumt er oss ætlað að skilja, en annað ekki 0

Ævilangur draumur minn hefur ræst. Atari hefur nefnilega framleitt tölvuleik fyrir Gameboy þar sem söguhetjan er ég. Hvert ætli markmið leiksins sé, af hulstrinu að dæma? Kannski að ferðast til fátækra landa sem hin mikla hetja Aggi!Aggi!! og hlæja að þjáningum innfæddra, hella sig fullan og valda þjáðum og þreyttum lýðnum eins miklu hugarangri og […]

Vinnan 0

Fannst mér það fyndið þegar viðskiptavinur spurði mig í búðinni í dag hvar lagerútsalan væri? Já, en það fannst mér ekki þegar hundruðir fylgdu í kjölfarið. Það er víst ekki nóg að skrifa það heldur þarf að segja það líka, helst tvisvar. Annars er vetrarvinnan komin á hreint. Já, það er nú aldeilis hringhoppandiljómandi. Ég […]