Daily Archives: 4. september, 2005

Tímasprengja 0

Í dag skynjaði ég skyndilega hvernig vinnan hefur firrt mig. Viðskiptavinir fyrirtækisins eru ekki fólk lengur, heldur mergð af óviðfelldnum, mannfjandsamlegum, sálarlausum, gargandi skrýmslum. En það er kannski ekkert skrýtið. Þar sem fólki er hvað ofan í annað borið á brýn að vera umburðarlausir skíthælar með enga þjónustulund, oftast nær að ástæðulausu, hlýtur það á […]