Tim Burton hefur gert nýja mynd um Kalla og súkkulaðiverksmiðjuna. Já, nýja. Áreiðanlega man enginn eftir þeirri gömlu með Gene Wilder. Það var held ég í henni atriðið sem Kalli festist í tyggjókúlu, eða hvernig það var. Uppáhaldsatriðið mitt þegar ég var lítill. Annars botnaði ég nú aldrei neitt í henni.