Daily Archives: 19. september, 2005

Sá sem er fyrstur, hann vinnur 0

Ég minntist á Sódómu í síðustu færslu, velti því svo fyrir mér hvers vegna ég minntist ekkert á Gómorru. Hið fyrra verður alltaf frægara, eða í það minnsta tíðræddara: Sódóma og Gómorra, Hiroshima og Nagasaki, Bush og Blair, Simon og Garfunkel. Ætli Kaaber hafi fallið í skuggann af Ó. Jónssyni, eða var alltaf minnst á […]

Bækur og nefndarstörf 0

Fór með Brynjari Germannssyni á bókamarkað Eddu í fyllist-inn-múla. Keypti þar Ljóra sálar minnar og Mitt rómantíska æði eftir Þórberg Þórðarson, Hundshjarta Bulgakovs og Ljóðmæli Stefáns frá Hvítadal. Fékk Í spegli í gátu eftir Jostein Gaarder, sem frægur varð fyrir Veröld Soffíu, í kaupbæti. Litum við í Góða hirðinum í leiðinni og þar festi ég […]