Blóðbanki

Þetta finnst mér gaman að heyra. Bloggfærsla mín um vampírur í Blóðbankanum hefur sumsé borist í sjálfan Blóðbankann, starfsfólkinu greinilega til nokkurrar skemmtunar. Það útskýrir innlit fólks hingað gegnum pósthólf Landspítalans. Ég var orðinn uggandi um stund.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *