Þetta finnst mér gaman að heyra. Bloggfærsla mín um vampírur í Blóðbankanum hefur sumsé borist í sjálfan Blóðbankann, starfsfólkinu greinilega til nokkurrar skemmtunar. Það útskýrir innlit fólks hingað gegnum pósthólf Landspítalans. Ég var orðinn uggandi um stund.