Það er orðið nokkuð um að ég skrifi hér bloggfærslur sem ég svo vil ekki birta. Þetta fór að gerast eftir að ég byrjaði aftur að halda dagbók. Ef ég gæti mín ekki vel á því að aðgreina þetta tvennt gæti svo farið að ég birti eitthvað persónulegt á þessari síðu!