Ég las Afmælisgjöfina eftir Ágúst Borgþór Sverrisson á dögunum. Hún hjálpaði mér við að hrista eilítið af mér fordóma mína gagnvart nútímabókmenntum. Ekki algjörlega samt, fyrr má nú vera. En ég er á leiðinni. Sagan er fín, þótt hún sé kannski ekki meistaraverk á borð við Ósigur ítalska loftflotans í Reykjavík 1933. Úff, þetta kemur.