Daily Archives: 7. október, 2005

Bah, ég er gamall! 0

Ég er með kviðslit, það er ég sannfærður um. Er hættur að geta unnið nema sitjandi, og það er bannað að sitja í vinnunni. En ég fæ sjálfsagt undanþágu þegar komið er í ljós hvað raunverulega háir mér. Hvað sem þetta er þá er ég ekki hrifinn. Ég er eitthvað svo búinn á því, finnst […]

Hin nýja kveðja 0

Það er víst orðið til siðs að heilsa aldrei neinum nema með hraustu „Здравствуйте“. Raunar sætir furðu að allir gera þetta nema sjálfur tungumálakötturinn, hann Síberíu-Björn. Þessu здравствуйтеæði hef ég ákveðið að svara með harðskeittu плохо. Það ætti að þagga niður í þessum wannabe rússum. Hana nú hefur mér tekist hið ómögulega: Að sameina tvö […]

Pönkari fallinn frá? 0

Var þetta móhíkaninn?!

Ærumeiðingar 0

Hannesi Hólmsteini Gissurarsyni hefur verið gert að greiða 11 milljónir króna í skaðabætur fyrir ærumeiðandi ummæli um Jón Ólafsson (ekki þennan Jón Ólafsson). Þetta kemur mér á óvart. Ekki vegna þess að ég trúi því ekki að Hannes hafi sagt eitthvað viðlíka, hann hefur nú sagt ýmislegt. Heldur vegna þess að augu mín hafa svo […]