Daily Archives: 23. október, 2005

Anastasía hin yndislega sem börnin elska 0

Það er ekki langt síðan ég skrúfaði frá sjónvarpinu, svo ég orði það eins og amma mín, og sá þar teiknimynd með lítlum skrýtnum karli sitjandi bakvið skrifborð og mynd af hamri og sigð bakvið hann. Nei, er þetta ekki Lenín, hugsaði ég og settist niður viðbúinn konunglegri skemmtun. Það leið ekki á löngu áður […]

Landsfundur 0

Þá er þessum landsfundi lokið. Eins skemmtilegur og hann var er samt gott að honum er lokið. Það hefði nú samt mátt taka meiri tíma í að ræða um ýmis mál.