Daily Archives: 25. október, 2005

Hinir hinstu og verstu eins og ávallt 0

Eins og það var nú hljóðlátt í þessu húsi hér áður fyrr. Nú heyrist barnsgrátur að neðan, bankedíbank að ofan og rifrildi hinum megin frá; alstaðar kliður og læti. Eitt sinn bjó hér aðeins gamalt fólk. Ég get ímyndað mér að það hafi svipt það sálarró og suma hverja lífinu þegar foreldrar mínir fluttu hingað […]