Daily Archives: 26. október, 2005

Lestrarhlé mín og vitfirra 0

Ég er nærri því búinn með Sjálfstætt fólk. Ég hef verið í lestrarhléi í tvo tíma, enda þótt ég eigi aðeins rétt rúmar tuttugu síður eftir. Þetta kalla ég að fresta því að ljúka bókinni, og ég geri þetta alltaf þegar ég sé fyrir endann á bók, án þess þó að vita hvers vegna ég […]

Auglýsing 0

„Allir krakkar í skýjunum! Þau eru komin í áhöfn Icelandair: Íþróttaálfurinn, Glanni glæpur, Solla stirða og allir hinir í Latabæ! Lazy Town matarbakkar, sjónvarpsþættir, litabækur o.fl.“ Hvernig dettur þeim í hug að kalla þetta Lazy Town?