Það er ekki útlit fyrir að kvöldið fari í neitt vitrænt hjá mér. Nema það sé vitrænt að drekka lítra eftir lítra af grænu tei og lesa kafla eða tvo í fimm bókum á sama tíma? Nei, það er ekkert sérstaklega vitrænt.
Ásgeir virðist hinsvegar hafa allt sitt á hreinu.