Ég finn fyrir gærkvöldinu í höfðinu á mér. Það er það eina sem ég hef að segja um gærkvöldið, nema það var skemmtilegt.
Ég átti alltaf eftir að blogga um nokkur atriði síðustu utanferðar minnar, en þar sem nokkuð er um liðið og áhugi minn á að skrifa um þau atriði er jafnvel minni en áður, þá læt ég mér nægja að vísa á myndasyrpuna hans Alla af nautaatinu.