Hræsnarar og skítseiði

Fari þessi þjóðkirkja andskotans til vilji hún ekki starfa innan ramma íslenskra laga. Það að Halldór Ásgrímsson vilji veita kirkjunni sjálfsákvörðunarrétt umfram önnur félagasamtök og fyrirtæki um að framfylgja grundvallarmannréttindum ómerkir allt mannréttindahjal hans og alls hans flokks, ef hann og hans djöfulsins skítaflokkur höfðu þá ekki fyrir löngu dæmt sjálfa sig sem skíthæla og stríðsæsingarmenn. Fari þessi Framsóknarflokkur sömuleiðis beinustu leið til andskotans. Hefur enginn vott af siðferðisvitund í þessu þjóðfélagi?

3 thoughts on “Hræsnarar og skítseiði”

  1. Kirkjan er auðvitað ekki félagasamtök eða fyrirtæki þó ég skilji á vissan hátt hvað þú ert að fara.
    Harðort er bloggað þó. En ég mótmæli engu.

  2. Eru að grínast, ertu farinn að ritskoða komment áður en þau eru birt ?
    Ja hérna. Hvert er þetta þjóðfélag á leiðinni ???

Lokað er á athugasemdir.