Daily Archives: 19. nóvember, 2005

Kannski rétt 0

Kannski rétt að taka fram að síðasta færsla var ekki ein margra birtingarmynda ógeðslegs húmors bloggara heldur sarkastísk sjálfsgagnrýni.

Latur 0

Hrach! Þetta er eitt þessara kvölda sem ég varla veit hvað ég á að gera af sjálfum mér. Ég vil ekki sofa, vil lesa en nenni því ekki, myndi ekki bæra hendi á móti mat en nenni ekki að útbúa hann, langar í te – kannski ég láti það eftir mér, kannski ekki. Já, það […]

Fræðatröll (pervers hugtak?) 0

Ég fann þetta próf hjá Vésteini. Ég ætla að brjóta regluna einu sinni og birta niðurstöðurnar, vegna þess hversu viðeigandi einhverjum gæti fundist þetta. Fræðatröll Þú ert vanafastur, tilfinningaríkur innipúki. Fræðatröllið er forvitið að eðlisfari og er köllun þess í lífinu að komast að sannleikanum. Fræðatröll má gjarnan finna í dimmum skúmaskotum bókasafna þar sem […]