Daily Archives: 20. nóvember, 2005

The World According to Sportacus 3

Komið er á markaðinn Latabæjarvítamín. Er það til marks um markaðssetningarsnilldina eða siðblindu stórfyrirtækisins? Jafnvel hvort tveggja. Bráðum verða þeir farnir að segja börnunum hvernig þau eiga að klæðast, hvernig þau eiga að tala og hvaða stjórnmálaflokk þau eiga að kjósa. Börn sem eiga foreldra sem ekki eru styðjandi Latabæjarheimsveldið verða beðin að tilkynna um […]

Kaffihús Íslands 0

Það er Babalú, Skólavörðustíg 22.

Verkefni lífs míns 0

Helsta verkefni eftir BA-gráðu: Flytjast búferlum til Ítalíu, vera þar eins lengi og bankinn leyfir. Helsta verkefni eftir að ég kemst á eftirlaun: Flytjast búferlum til Ítalíu, varanlega. Helstu verkefni þarna á milli: Klára mastersgráðu, klára doktorsgráðu, skrifa margar bækur, dveljast eins mikið á Ítalíu og unnt er.