Armæða þessara daga

Lífið er óspennandi í meira lagi um þessar mundir. Utan það að ég hef gengið frá fyrstu drögum að nýrri ljóðabók. Hún er svona annaðhvort eða verk. Og ég er vel undirbúinn fyrir skellinn.