Daily Archives: 15. desember, 2005

Í dag 3

Eftir furðulega martröð um að málstofan um ljóðlist sem ég sæki á þessari önn hefði reynst vera hræðilegt gubbs galore fór ég í bókabúð. Fékk mér til eignar Animal Farm og 1984 eftir Orwell, saman í bók á spottprís, 2004 eftir Hauk Má og Riddarann sem var ekki eftir Italo Calvino, sem kúrði ofan í […]

Sorglegar fréttir 4

Hann er víst dáinn, pilturinn sem leitað var að í Öskjuhlíðinni. Tvennt hefur slegið mig varðandi fréttaflutninginn. Fyrir það fyrsta kom mér á óvart að lögregla hóf leit að honum sama sólarhring og hann hvarf. Það er óvanalegt að lögreglan sé svo fljót af stað. Hitt er að í greininni er ekki tiltekið að lögregla […]

Að halda eða ekki 3

Klukkan tólf fer ég í klippingu. Ég er enn að berjast við hvort ég eigi að halda toppnum, það eru ýmsir fríkí hárgreiðslumöguleikar innifólgnir í því, og ég hef heimfært einræðu Hamlets um örlögin upp á hárið án mikils árangurs. Svo fæ ég áreiðanlega engar uppástungur á þessum stutta tíma þartil svo lesendur mínir þurfa […]