Daily Archives: 20. desember, 2005

Student of '99 1

Finnst engum nema mér fyndið þegar íslenskir stúdentar segja útlendingum að þeir séu „student“?

Fyrirbyggið öll hjartans áföll! 1

Nei, heyrðu mig nú! Hvað er óhollt til í þessum heimi sem ekki fyrirbyggir hjartaáfall sé þess neytt í hófi? Eru einhver takmörk fyrir því hvað vísindamenn geta sóað tíma sínum í leit að tilgangslausum eiginleikum neysluvarnings? Allt veldur krabbameini í óhófi, allt fyrirbyggir hjartaáfall í hófi. Köllum það hérmeð frumeiginleika allra hluta og hættum […]