Daily Archives: 21. desember, 2005

Getraun 13

Flóð 0

Þetta er einhver sú furðulegasta fréttamynd sem ég hef séð. Fyrst hélt ég að gæsin væri kóbraslanga og hugði vin minn Othman Awang vera í talsverðri klípu. Kötturinn dregur svo upp heildarmynd angistar og volæðis, hið raunverulega fórnarlamb hinna malasísku flóða. Ef ég gæti myndi ég tengja á fréttina, en Morgunblaðið hefur þann háttinn á […]

Ástæða þess að ég er töff en ekki þið 4

Í gær fórum við faðir minn í Herrahúsið og keyptum á mig smókingskyrtu og slaufu, svo smókinginn minn endi ekki æfidaga sína mölétinn inni í skáp (enda þótt þar sé enginn mölur). Í gær var ég svo að bisa við að læra slaufuhnútinn. Gafst upp öskrandi og emjandi af bræði. Svo fékk ég hugljómun áðan […]

Meira af sveinka og séra 5

Líkt Hildigunni ætla ég að vísa í færslu Varríusar er viðvíkur máli séra Flóka og jólasveinsins. Algjör щnilld. Ha, щnilld? Já. Щnilld.