Eru jól? Mér finnst þau ekki eigi að koma fyrr en eftir viku. Hvernig væri að hafa aðfangadag alltaf á fyrsta almennilega snjódegi desember eða seinna? En það er lítið hægt að gera í því núna, svo ég óska öllum (þér líka) æðislegra jóla og góðs gengis við að fræsa út skötulyktina frá því kvöldinu áður!
6 thoughts on “Aðfangadagur jóla anno 117 post Þórbergur”
Lokað er á athugasemdir.
Gleðileg jól, my liege.
Gleðileg jól!
Gleðileg jól!
Gleðilega sólstöðuhátíð! 😉
Ahh gleðilegar vetrarsólstöður karlinn ég þarf að hitta þig og henda í þig jólagjöf:P
Gleðileg jól, hátíð, sólstöður öllsömul!
Ég þarf þá að kaupa eitthvað handa þér, Kristjón. Ég var svo ægilega lélegur að ég keypti ekkert í ár …