Daily Archives: 14. janúar, 2006

A Little Trip to Heaven 2

Baltasar Kormákur minntist á lagið „A Little Trip to Heaven“ eftir Tom Waits á dögunum, í sambandi við samnefnda mynd sína. Nú hef ég ekki séð myndina, en ég hef séð trailerinn. Í honum kemur fyrir lagið „Rosie“ eftir Tom Waits, en ekki titillag myndarinnar. Nú má velta fyrir sér hvers vegna lagið „A Little […]

Samsæri 4

Ég fer ekki ofan af því að Akranesið er nú vestar, séð frá eldhúsglugganum mínum. Sem rennir stoðum undir grun minn frá í desember, þegar ekkert sást til þess, ekki einu sinni ljóstýra: Það var ekki þarna. Þeir voru að færa það, helvítin á þeim.